Haganesvík

Haganesvík, þar var áður lítið þorp, sláturhús, verslun og lítilsháttar útræði við samnefnda vík. Sjósókn er enn stunduð þaðan.