Hágangar

Ytri–Hágangur og Syðri–Hágangur, 923 og 952 m, há og til­komu­mik­il fjöll vest­ur frá Sand­vík­ur­heiði.