Hagi II

Hagi II, þaðan var Hringur Jóhannesson listmálari (1932–1996) og þar var hann með vinnustofu og málaði flest sín verk.