Háifoss

Háifoss, 122 m hár, innst í Fossár­dal sem geng­ur inn af Þjórs­ár­dal. Um tveggja stunda gang­ur er frá Stöng en auð­veld­ara er að kom­ast þang­að af línu­veg­in­um.