Places > Southwest > Háifoss Háifoss Háifoss, 122 m hár, innst í Fossárdal sem gengur inn af Þjórsárdal. Um tveggja stunda gangur er frá Stöng en auðveldara er að komast þangað af línuveginum.