Hald

Tungnaá, mik­il jök­ulá, kem­ur und­an vest­an­verð­um Vatna­jökli, vatns­mikil og víða með sand­bleyt­um. Mik­ill far­ar­tálmi. Ferju­stað­ir voru við Bjallavað og hjá Haldi, þar sem síð­ar var sett­ur bíl­kláf­ur sem mik­ið var not­að­ur um skeið en hef­ur nú ver­ið lagð­ur af. Hófsvað all­miklu ofar var far­ið á stór­um bíl­um. Tungnaá er nú virkj­uð hjá Sig­öldu og Hraun­eyja­fossi.