Hallbjarnareyri

Hallbjarnareyri, þar bjó Stein­þór á Eyri sem seg­ir frá í Eyr­byggja sögu. Við hana kennt Eyr­ar­fjall. Þar var holds­veikra­spít­ali 1655–1863.