Hallbjarnarstaðir

Hallbjarnarstaðir, í Hall­bjarn­ar­staða­kambi eru auð­­ug­ustu skelja­lög­in. Þar bjó Kári Sig­ur­jóns­son (1875–1949), sem af eig­in at­hug­un og í fylgd með vís­­inda­mönn­um varð allra manna kunn­ugast­ur lög­um þess­um, en braut­ryðj­enda­starf í rann­sókn þeirra vann Guð­mund­­ur G. Bárð­ar­son jarð­fræð­ing­ur (1880–1933).