Hallbjarnarvörður

Hallbjarnarvörður, varð­að­ir grjót­hól­ar á svo­nefnd­um Sælu­hús­hæð­um. Þar voru víg unn­in sem seg­ir frá í Land­námu, þar var Hall­björn nokk­ur veg­inn af frænda konu sinn­ar. Hafði Hall­björn þá áð­ur högg­ið höf­uð­ið af konu sinni er hún neit­aði að flytja með hon­um aust­ur í Ár­nessýlu.