Places > East > Hallfreðarstaðir Hallfreðarstaðir Hallfreðarstaðir, þar bjó um skeið Páll Ólafsson (1827–1905) skáld. Er bæjar og nágrennis oft getið í ljóðum hans og stökum. Þar við þjóðveginn hefur er minnisvarði um skáldið.