Hallgeirsey

Hallgeirsey, við Af­fallsós, þar var kaup­fé­lags­versl­un um skeið og vör­um skip­að upp við sand­inn. Síð­ar flutt­ist kaup­­fé­lag­ið á Hvols­völl. Nú er þar rekið tjaldsvæði og afþreyingafyrirtækið Grandavör.