Hamar

Hamar, þar var bæna­hús fyrr­um, völvu­leiði er þar í túni. Árið 1627 létu alsírskir sjórængjar þar greipar sópa og handtóku 13 manns.