Hamarsdalur

Hamarsdalur, lang­ur dal­ur upp af Ham­ars­firði. Skóg­ar­kjarr. Í septem­ber 1997 varð þyrluslys á Moldarflagarhjalla við sunnanverðan Hamars­dal. Flugmaðurinn fórst. Upp af daln­um er Þrándarjökull 1248 m.