Hamrahlíð

Úlfarsfell, 295 m. Hamrarnir vestast í fellinu eru nefndir Hamra­hlíð þar er athafnasvæði Skógræktarfélags Mosfells­bæjar. Hamrar­nir í norðan­verðu fellinu nefnast Lága­fells­hamrar. Í austur­hlíð­um Úlfars­fells er Skyggnir, gervi­tungla­­fjar­skipta­stöð fyrir síma, sjón­varp og flug­stjórnar­umferð.