Hánefsstaðir

Hánefsstaðir, þar hóf Ei­rík­ur Hjart­ar­son (1885–1981) skóg­rækt­ar­til­raun­ir fyr­ir all­löngu en gaf síð­an Skóg­rækt­ar­fé­lagi Ey­firð­inga jörð­ina með öllu. Nú hef­ur fé­lag­ið selt jörð­ina að und­an­skild­um skóg­ar­reitn­um. Ei­ríki Hjart­ar­syni hef­ur ver­ið reist minn­is­merki á Há­nefsstöðum.