Háreksstaðir

Háreksstaðir, landnámsjörð Arnar gamla sem nam allan framdalinn frá Sveinatungu niður til Arnarbælis eða Bælis eins og það heitir nú. Bæli er hæðarhryggur sem gengur þvert yfir dalinn innan við Klettstíu og hefur Norðurá grafið sér farveg þar í gegn.