Places > Westfjords > Hattardalur Hattardalur Hattardalur, í Meiri–Hattardal bjó Þórður Magnússon alþingismaður (1829–96) sem Benedikt Gröndal gerði að skotspæni fyndni sinnar í Þórðar sögu Geirmundssonar. Á Hattareyri nokkru utar var síldarsöltunarstöð um skeið.