Haugar

Haugahólar, hóla­þyrp­ing, senni­lega gam­alt skriðu­hlaup en að hluta til yngra en land­nám. Bær­inn Haugar norð­an und­ir hól­un­um. En sunn­an við þá Skriðuvatn, um 3 km á lengd.