Haukadalsheiði

Frá Haukadalliggur sæmilegur vegur upp á Haukadalsheiði á Hlöðufellsveg F338 (fjallvegur). Þaðan skiptast leiðir, á hægri hönd á Kjalveg en til vinstri á Kaldadalsveg. Haukadalsheiði er landgræðslusvæði.