Haukadalsskógur

Hauka­dal­sskógur, mesti þjóðskógur Suðurlands.

Ræktaður skógur er teygir sig langleiðina upp á Haukadalsheiði, sem er eitthvert víðáttumesta land­græðslusvæði landsins.

Í Haukadalsskógi er góð aðstaða til göngu­ferða í fögru og skjólsælu umhverfi, gott kerfi merktra gönguleiða og stíg­ur sem er sérstaklega hannaður fyrir hjólastóla.