Heimaland

Heimaland, samkomuhús Vestur–Eyfellinga. Drífandi er hár en vatnslítill foss sem fellur fram af hömrunum upp af húsinu og fýkur oft allur upp í hvass­­viðri.