Helgastaðir

Helgastaðir, land­nám­sjörð, gam­alt höf­uð­ból og kirkju­stað­ur til 1872 og prests­set­ur til 1907. Það­an var Jónas Þor­bergs­son (1881–1967) út­varps­stjóri.