Helgrindur

Helgrindur, hrika­leg og svip­mik­il fjöll, hæst 988 m, suð­ur af botni Grund­­ar­fjarð­ar, með miklu sí­snævi. Með til­komu­mestu fjöll­um á Snæ­fells­nesi.