Places > West > Helgrindur Helgrindur Helgrindur, hrikaleg og svipmikil fjöll, hæst 988 m, suður af botni Grundarfjarðar, með miklu sísnævi. Með tilkomumestu fjöllum á Snæfellsnesi.