Places > Southwest > Hellisholt Hellisholt Hellisholt, bær fyrir sunnan Flúðir. Þar fann dr. Helgi Pjeturss árið 1899 jökulberg í móbergsmyndun sem gerbreyttu hugmyndum manna um lengd ísaldarskeiðsins og magn ísaldarmenjanna.