Hellisholt

Hellisholt, bær fyr­ir sunn­an Flúð­ir. Þar fann dr. Helgi Pjet­urss árið 1899 jök­ul­berg í mó­bergs­mynd­un sem ger­breyttu hug­mynd­um manna um lengd ís­ald­ar­skeiðs­ins og magn ís­ald­ar­menj­anna.