Places > Northwest > Helluland Helluland Helluland, býli í Hegranesi. Þaðan var Sigurður Guðmundsson málari (1833–74). Sigurður Ólafsson bóndi þar (1856–1942) var mikill hugvitsmaður sem m.a. smíðaði fyrstu dragferjuna á Héraðsvötn.