Places > Southeast > Herjólfsdalur Herjólfsdalur Herjólfsdalur, hömrum gyrtur hamrasalur við Ægisdyr, þjóðhátíðarsvæði Eyjaskeggja þar sem þeir halda þriggja sólarhringa hátíð ár hvert, fyrstu helgi í ágúst.