Herríðarhóll

Her­ríð­ar­hóll, oft­ast nefnd­ur Herra. Það­an var Eyjólf­ur Jóns­son rak­ari (1885–1936), kunn­ur Reyk­vík­ing­ur á sinni tíð, samdi leik­rit og skáld­sögu.