Places > West > Hestháls Hestháls Hestháls, lágir ásar, kjarri klæddir, milli Hestfjalls og Skorradalsháls. Alfaraleið frá Grund í Skorradal. Við veginn er valllendisflöt, Mannamótsflöt. Áður krossgötur og áningarstaður.