Hestháls

Hestháls, lág­ir ásar, kjarri klædd­ir, milli Hest­fjalls og Skorra­dals­háls. Al­fara­leið frá Grund í Skorra­dal. Við veg­inn er vall­lend­is­flöt, Manna­móts­flöt. Áður kross­göt­ur og án­ing­ar­stað­ur.