Hítarnes

Hítarnes, fyrr­um prests­set­ur og kirkju­stað­ur. Þar bjó til forna Þórð­ur Kol­beins­son, skáld, höf­uð­fjand­mað­ur Bjarn­ar Hít­dæla­kappa. Sjá Hítardalur við veg 539.