Hjalli

Hjalli, stór­býli og kirkju­stað­ur í bæja­hverfi. Þar bjó Skafti Þór­odds­son lög­sögu­mað­ur til forna og þar hand­tóku dansk­ir her­menn Ög­mund Páls­son bisk­up, síðasta kaþólska biskupinn í Skálholti, 1541.