Places > Southwest > Hjalli Hjalli Hjalli, stórbýli og kirkjustaður í bæjahverfi. Þar bjó Skafti Þóroddsson lögsögumaður til forna og þar handtóku danskir hermenn Ögmund Pálsson biskup, síðasta kaþólska biskupinn í Skálholti, 1541.