Hjálp

Hjálp, gró­ið svæði með Fossá. Áin fell­ur þar í fögr­um, tví­skipt­um fossi, Hjálparfossi, í hólm­an­um fal­legt stuðla­berg og hell­is­skúti.