Hlaðgerðarkot

Hlaðgerðarkot, með­ferð­ar­stofn­un fyr­ir áfeng­is– og eit­ur­lyfja­sjúk­linga, rek­ið af Hvíta­sunnu­söfn­uð­in­um. Í seinni heims­styrj­öld­inni var þar rek­ið mæðra­heim­ili.