Hlaðir

Hlaðir, þar dvaldi Ólöf skáld­kona Sig­urð­ar­dótt­ir (1857–1933) um ára­tuga skeið og stend­ur þar hús henn­ar. Stein­dór Stein­dórs­son (1902–1997), skóla­­meist­ari og rit­höf­und­ur, ólst upp á Hlöð­um og kenn­di sig við stað­inn.