Hlíðarendakot

Hlíðarendakot, þar ólst upp Þor­steinn Er­lings­son skáld (1858–1914), og gerði garð­inn fræg­an í kvæð­­um sín­um. Minn­is­merki Þor­steins er reist skammt fyr­ir inn­an bæ­inn í fögrum trjálundi, Þor­steins­­lundi, gert af Nínu Sæ­munds­son. Þar rétt hjá fell­ur smá­læk­ur, Dríf­andi, fram af berg­inu í fögr­um fossi.