Hlíðartún

Hlíðartún, eyðibýli í Sökkólfsdal. Þar létust 6 manns er skriða féll á bæinn árið 1884.