Hnappadalur

Hnappadalur, breið dal­hvilft aust­­­an und­ir Snæ­fells­nes­fjall­garði, mjög hraun­um þak­inn. Gull­­borg­ar­­hraun, runn­ið frá gígn­um Gull­borg. Í hraun­inu stór­ir og sér­kenni­l­eg­ir hell­ar. Fyrir ofan hraunið tvö stór stöðuvötn, Hlíðarvatn og Oddastaða vatn. Góð silungsvötn. Á Hlíðarvatni var gerð tilraun með fljótandi sumarhótel í líkingu víkingaskips árið 1964. Hét það Hótel Víkingur.