Hnappavellir

Hnappavellir, bæja­rhverfi, 4 býli. Þar hef­ur hið forna húsa­lag Ör­æf­inga hald­ist einna lengst.

Á Hnappavöllum er eitt vinsælasta klettaklifursvæði landsins. Hér eyða íslenskir klifrarar sumarfríinu sínu enda eru klifurleiðirnar margar.