Hnausakvísl

Hnausakvísl, neðsti hluti Vatnsdalsár frá Flóðinu niður í Húnavatn. Lygn, vatnsmikil, ágæt veiðiá.