Hof

Hof, kirkjustaður, þaðan var Jón Árnason þjóðsagnasafnari og bóka­vörður (1819–88).