Hoffellsjökull

Hornafjarðarfljót, jök­ulá, vatns­mik­il, koma und­an Hof­fellsjökli og fleiri jökl­um og falla í Horna­fjörð mjög breið en lygn og frem­ur grunn. Tvær meg­in­kvísl­ar eru Aust­ur– og Suð­ur­fljót. Brú­in frá 1961, 255 m, var önnur stærsta brú landsins þangað til 1973.