Hofsá

Hofsá, þar er skóg­ar­reit­ur og í hon­um minn­is­merki um Sof­fon­í­as Þor­kels­son, Vest­ur–Ís­lend­ing er gaf höfð­ing­lega til skóg­rækt­ar í Svarf­að­ar­dal. Í Hofsánni ofan bæj­ar­ins er foss, ým­ist nefnd­ur Goða­foss eða Hofs­ár­foss.