Hofsárdalur

Hofsárdalur, syðst­ur og mest­ur Vopna­fjarð­ar­dala. Breið­ur neðst en þreng­­­ist um Busta­rfell og end­ar í þröngri skoru, Foss­dal. Um hann fell­ur Hofsá, mik­il veiðiá. Vest­an að daln­um lág­ur háls en svip­mik­il há­fjöll að aust­­an er rísa hæst í Smjörfjöllum 1251 m. Sveit­in grös­ug og bú­sæld­ar­leg.