Places > West > Hofstaðir Hofstaðir Hofstaðir, bær skammt fyrir vestan Straumfjarðará. Þar hugðist Eggert Ólafsson (1726–68), skáld og náttúrufræðingur, reisa sér bú. Hafði hann látið gera þar jarðabætur og sást fyrir þeim í túninu til skamms tíma