Hofstaðir

Hofstaðir, bær skammt fyr­ir vest­an Straum­fjarð­ará. Þar hugð­ist Egg­ert Ólafs­son (1726–68), skáld og nátt­úru­fræð­ing­ur, reisa sér bú. Hafði hann lát­ið gera þar jarða­bæt­ur og sást fyr­ir þeim í tún­inu til skamms tíma