Hólaskógur

Hólaskógur, landspilda rétt innan við Þjórsárdalsgirðinguna. Þar var byggt leitarmannahús 1970 en 1998 var reistur þar gistiskáli.