Hóll

Hóll, kirkju­stað­ur Bol­vík­inga og fornt höfð­ingja­set­ur. Kirkj­an var vígð 1908 og teikn­uð af Rögn­valdi Ól­afs­syni.