Hólmatindur

Hólmatindur, 985 m, eitt af tígu­leg­ustu fjöll­um við Reyð­ar­fjörð.

Fram­undan Hólmatindi gengur Hólmaháls fram á Hólmanes sem var friðlýst sem fólkvangur og að hluta friðland 1973. Þaðan er frábært útsýni út Reyðarfjörðinn.