Hólmlátur

Hólmlátur, innsti bær á Skóg­ar­strönd. Þar hafði Ei­rík­ur rauði vet­ur­setu eft­ir að hafa fund­ið Græn­land. Þaðan var Sigfús Daðason skáld (1928–1996).