Holtahlíð

Holtahlíð, inn með Gilsfirði. Snar­brött og ekkert undirlendi svo að vegurinn lá fyrrum víða í fjörunni og þurfti þá að sæta sjávarföllum.