Holt, bærinn eyddist í Skaftáreldum og var þá fluttur. Mikið og fagurt útsýni af Holtsborg. Þar vex villirós. Hún er friðuð. Holtsdalur er vestan við Holt. Þar er fagurt og skemmtileg gönguleið inn dalinn. Frá Holti var Jón Björnsson rithöfundur (1907–94).