Holuhraun

Holuhraun, mikil hraunbreiða norðan við Vatnajökul. Víða sandorpin. Þorvaldur Thoroddsen gaf hrauninu nafn árið 1884.