Hörðubreið

Herðubreið (Hörðubreið), svipfrítt móbergsfjall, 812 m, með tind upp úr kolli. Talið er að af Herðubreiðarhálsi sé víðsýni mest á allri Landmannaleið bæði til austurs og vesturs.